TEMPUR PRIMA ® 1 SOFT / MEDIUM / FIRM 2 Tempur Prima kemur í þremur mismunandi mýktum. Dýnan er með góðri aðlögun og stuðningi. Uppbygging dýnunnar tryggir einstakt jafnvægi mýktar og stuðnings, því veitir hún þér fullkomna blöndu af þægindum og stuðningi. 3 Renna má áklæðinu af dýnunni til að þvo það og halda þannig dýnunni hreinni og ferskri. Nýja Tempur Advanced efnið sem er í Tempur Prima veitir 20% meiri þrýstijöfnun. Efnið aðlagast enn betur að líkama þínum og dregur til muna úr hreyfingu svo þú upplifir þægindi og stuðning á einstakan, nýjan hátt. 4 Tempur leggur mikið upp úr sjálfbærni og því að framleiða vörur sínar úr skaðlausum og einföldum efnum sem má endurnýta. Made in Green er vottun sem kynnt var fyrst árið 2015. Hún gefur þér fullvissu og miðlar á sama tíma sjáfbærniskilyrðum Tempur því vörunar hafa QR kóða sem gerir viðskiptavinum kleift að rekja aðfangakeðju þeirra Made in Green vottunin frá OEKO-TEX tryggir að vörunar hafa verið prófaðar fyrir skaðlegum efnum og tryggir að þær hafa verið framleiddar við umhverfisvænar, öruggar og samfélagsábyrgar vinnuaðstæður. Þetta er ein af mörgum vottunum sem skilar Tempur fremst í flokk þegar kemur af rekjanleika, endurvinnslu og sjálfbærni. 1. T EMPUR Prima ® Cover Einstaklega mjúkt áklæði sem má þvo við 60°C, til að viðhalda dýnunni hreinni og ferskri. Dýna 80x200x21 90x200x21 90x210x21 100x200x21 120x200x21 140x200x21 160x200x21 180x200x21 Verð á dýnu 239.900 kr. 249.900 kr. 269.900 kr. 275.900 kr. 319.900 kr. 369.900 kr. 419.900 kr. 445.900 kr. með Comfort botn og fætur – 320.520 kr. – 350.520 kr. 399.180 kr. 454.180 kr. 511.180 kr. 548.840 kr. með Platinium stillanlegur botn 454.900 kr. 469.900 kr. 493.900 kr. 505.900 kr. 553.900 kr. 645.000 kr. 645.000 kr. 885.900 kr. 2. Háþróað TEMPUR ® efni 20% meiri þrýstijöfnun, * betri hreyfieinangrun og aukin aðlögunarhæfni. 3. T EMPUR Adapt ® efni TEMPUR® er þekkt fyrir ótrúlega aðlögunarhæfni, þrýstijöfnun og tækni sem kemur í veg fyrir óþarfa hreyfingu, en hér er þessi tækni bæði þróaðri og endingarbetri en áður. 4. TEMPUR DuraBase™ Technology Vinnur með efri lögunum, tryggir endingu, þægindi og stuðning Certified Space Technology™ merkið er notað með leyfi. 2 Allur réttur áskilinn. * Byggt á prófunum þar sem TEMPUR Original var borið saman við háþróað TEMPUR® efni, framkvæmdar af Dan-Foam ApS á tímabilinu febrúar-júlí 2021
Download PDF file